:08:01
Heldurðu að flaugin
sé utan úr geimnum?
:08:02
það er ekki útilokað.
það er fáránlegt.
:08:04
þið eruð hér af því að við
teljum óþekkta lífsmynd þarna.
:08:08
Mælt var með ykkur
í Goodman-skýrslunni.
:08:13
Hér er lífefnafræðingur...
:08:14
sem á að meta þetta
frá lífeðlissjónarmiði.
:08:17
Stærðfræðingur því stærðfræði
verður sameiginleg tunga.
:08:20
Stjarneðlisfræðingur á að finna
hvaðan úr geimnum flaugin kom.
:08:23
-Sálfræðingur fer fyrir hópnum.
-Einmitt.
:08:25
Litlu, grænu karlarnir segja
nú: Hvar er sálfræðingurinn?
:08:29
Takið eftir.
:08:31
"Tengiliðir sem hitta
óþekktar lífsmyndir eða ÓLM...
:08:34
þurfa að vera búnir undir
gífurleg, sálræn áhrif.
:08:37
Viðbrögðin við slíkum kynnum
hafa ekki verið fullkönnuð...
:08:41
og ekki er unnt að segja
fyrir um þau.
:08:43
En líklegasta afleiðingin
af slíkum kynnum er...
:08:46
alger skelfing."
:08:48
þetta stendur
í skýrslu Normans.
:08:49
Afsakaðu, en eru þetta
réttar kennistærðir?
:08:52
Er þetta geimflaug,
kílómetri að lengd...
:08:57
sem stakkst í hafið fyrir 300
árum og er óskemmd?
:09:00
það er rétt.
:09:01
Og skrítnast er að hljóðkanninn
greinir daufan óm.
:09:05
Eitthvað er enn í gangi
þarna inni.
:09:07
Er útilokað að kórallinn hafi
vaxið meira en þumlung á ári?
:09:11
Við ætlum að ganga
úr skugga um það.
:09:13
Hver segir það?
:09:15
Er þetta ekki brandari, Harry?
:09:17
þetta er mesta uppgötvun frá
dögum Kópernikusar!
:09:20
Stærri. Sú hugmynd að við
séum ekki ein breytir öllu.
:09:23
Sönnur fyrir lífi utan jarðar.
Viltu ekki sjá það?
:09:27
Ég harma mjög þessar
upplýsingar.
:09:31
Af hverju?
:09:32
Ef skýrsla Normans útheimtir
líffræðing, stærðfræðing...
:09:35
stjarneðlisfræðing
og sálfræðing...
:09:38
af hverju ert þú þá hér?
:09:40
Læknisskoðun hefst
eftir hálftíma.
:09:43
Gengurðu alltaf með gleraugu?
:09:44
Ég er nýfarinn að nota þau.
:09:47
Eru gleraugun til vandræða?
Ég þarf þau varla.
:09:51
þetta eru lesgleraugu.
:09:52
þau eru hálfgerð hækja.
Ég sé vel án þeirra.
:09:54
En ekki var búist við að ég
færi á þúsund feta dýpi.
:09:59
Tekurðu lyf reglulega?