:32:01
þegar Benedikt páfi bað Giotto
að sanna gildi sitt sem listamaður...
:32:06
teiknaði Giotto
óaðfinnanlegan hring...
:32:09
fríhendis.
:32:11
Fullkomnun færir
mögnuð skilaboð.
:32:13
-Ég veit hvað zentrúarmenn segðu.
-Hvað?
:32:18
"þessi kúla vill nást."
:32:20
þessi hlutur var ekki búinn til
sem lexía í andans málum.
:32:23
Hann kostaði mikla fyrirhöfn
og ástæða var fyrir honum.
:32:26
Eitthvað ætlaðist til að farið
yrði með hann hingað.
:32:29
Hefurðu gleymt Trójuhestinum?
þetta gæti verið gildra.
:32:33
Jaðrar þetta ekki
við ofsóknaræði?
:32:35
Nei, ég hef eftirlit með þessu
með sjónvarpsmyndavél.
:32:39
Má ég spyrja nokkurs
um þetta spegilyfirborð?
:32:42
þetta lítur út fyrir
að vera kvikasilfur.
:32:44
En kvikasilfur er fljótandi
við þetta hitastig.
:32:47
Ég er ekki að tala um það.
:32:49
Allt speglast í þessu
nema við.
:32:56
Leitt að sá sem er ekki vísinda-
maður skuli taka eftir því.
:33:00
Skiljið þið hvað ég á við?
:33:03
Hvað haldið þið
að þetta sé?
:33:06
Ég veit það ekki.
:33:09
Hvað sem það er...
:33:11
er það utan út geimnum.
:33:14
GREININGIN
:33:21
Bandarísk geimflaug.
Efni og tækni...
:33:24
sem er lengra komin en það
sem við þekkjum hrapar í hafið.
:33:27
Af hverju skemmdist
þetta ekki?
:33:28
Efnin eru augljóslega
ofursterk.
:33:31
Af hverju kvarnaðist þá
úr því þegar þú lamdir það?
:33:39
Enn betra er...
:33:40
að hún hrapaði ekki.
:33:42
Hún kom...
:33:44
fyrir 300 árum.
:33:45
-Hvaðan?
-Ekki hvaðan. Heldur hvenær.
:33:48
Áttu við að gripurinn
hafi villst af leið?
:33:50
það er rétt.
Gefum okkur að flaugin...
:33:53
hafi óvart lent í svartholi.
:33:55
Hún kom í fortíð okkar
úr samtíð sinni.
:33:58
Hvað um ártölin
sem þú sást í skránni?
:33:59
43 og 47.