:33:00
Skiljið þið hvað ég á við?
:33:03
Hvað haldið þið
að þetta sé?
:33:06
Ég veit það ekki.
:33:09
Hvað sem það er...
:33:11
er það utan út geimnum.
:33:14
GREININGIN
:33:21
Bandarísk geimflaug.
Efni og tækni...
:33:24
sem er lengra komin en það
sem við þekkjum hrapar í hafið.
:33:27
Af hverju skemmdist
þetta ekki?
:33:28
Efnin eru augljóslega
ofursterk.
:33:31
Af hverju kvarnaðist þá
úr því þegar þú lamdir það?
:33:39
Enn betra er...
:33:40
að hún hrapaði ekki.
:33:42
Hún kom...
:33:44
fyrir 300 árum.
:33:45
-Hvaðan?
-Ekki hvaðan. Heldur hvenær.
:33:48
Áttu við að gripurinn
hafi villst af leið?
:33:50
það er rétt.
Gefum okkur að flaugin...
:33:53
hafi óvart lent í svartholi.
:33:55
Hún kom í fortíð okkar
úr samtíð sinni.
:33:58
Hvað um ártölin
sem þú sást í skránni?
:33:59
43 og 47.
:34:01
það hlýtur að vera
2043 og 2047.
:34:04
Myndin sem þú sást á skjánum.
Af lýsingunni að dæma...
:34:06
gæti það verið svarthol.
Rifa í geimnum...
:34:08
Við vitum hvað
svarthol er.
:34:10
Ég veit það ekki.
:34:11
það er stjarna sem hefur fallið saman.
þyngdaraflið virkar eins og ryksuga.
:34:15
Sogar allt til sín.
Ljósið, stjarnryk, tímann.
:34:18
-Tímann?
-það er hugsanlegt en ekki líklegt.
:34:21
Meira en líklegt. þetta er
grundvallarstjarneðlisfræði.
:34:23
Við höfum bara ekki getað sannað það
með því að fljúga í svarthol.
:34:26
BOD MÓTTEKIN
:34:28
Fellibylur kl. 08.00.
:34:30
Háar öldur í suðaustanáttinni.
:34:33
Farið eftir tvo tíma eða verið
um kyrrt í skýlinu.
:34:36
OSSA.
:34:44
Ég var í símanum. Búist
er við hvassviðri.
:34:48
þeir vilja að við förum.
:34:50
Förum? Hægan nú.
Hvað áttu við?
:34:53
Skilurðu ekki
orðið "fara"?
:34:55
Við eigum að fara.
:34:57
Fáránlegt. Við erum varla
byrjaðir hér.