1:22:00
Ef óveðrið gengur niður...
1:22:02
getur það orðið eina
undankomuleið okkar.
1:22:04
Má ég tala við þig
sem snöggvast?
1:22:08
Ég vil ekki að Harry sé
nálægt litla kafbátnum.
1:22:10
Heldurðu að hann
stingi okkur af?
1:22:12
Harry er farinn frá okkur.
Hann er á allt öðrum stað.
1:22:15
Hann svaf í öllum látunum.
Er það ekki fremur skrítið?
1:22:21
þá erum við tvö eftir, elskan.
1:22:25
þú og ég?
1:22:27
Ég fylgist með þér
úr stjórnklefanum.
1:22:56
Endurstilling.
1:22:58
Hvar er takkinn?
1:23:01
þarna ertu.
1:23:22
Eiga loftbólur...
1:23:24
að koma líka...
1:23:27
út úr þessu?
1:23:32
það koma loftbólur
úr slöngunni minni.
1:23:38
Hvað á ég að gera?
það er svo mikil móða.
1:23:44
það er eitthvað að.
1:23:46
Ég verð að komast héðan.
Hvað á ég að gera? Á hvað á ég að ýta?
1:23:49
Hvar í fjandanum ertu?
1:23:51
Hjálpaðu mér.
1:23:56
Beth, ég held að ég
komist ekki til baka.