:01:01
Maður byr jar aldrei
of ungur.
:01:03
Sestu inn.
:01:08
Ég get það ekki.
:01:10
Komdu. Ég get ekki eytt
öllum deginum í þetta.
:01:38
Settu lykilinn í
og snúðu honum.
:01:41
Þessum?
:01:47
Hægra f ótstigið er bensínið,
hitt er bremsan.
:01:53
Ég held ég geti það ekki
vegna f ótarins.
:01:56
Það má komast að því með einu
móti. Settu á D.
:02:02
Stígðu nú á bensíngjöfina.
:02:11
Nú vitum við
að þú getur þetta.
:02:13
Þú þarft að læra að skynja
þetta. Reyndu aftur.
:02:21
Svona.
:02:25
Gott.
:02:27
Það er vegur við endann.
Beygðu inn á hann.
:02:36
Aktu nú eftir honum.
Enginn vandi.
:02:40
Ég loka augunum smástund.
Aktu uns veginum lýkur.
:02:47
Ég ef a að ég geti það.
:02:49
Víst geturðu það.
Þú ekur.