The Horse Whisperer
prev.
play.
mark.
next.

:03:08
Hvar f ékkstu Pílagrím?
-Við keyptum hann í Kentucky.

:03:12
Við mamma f órum þangað
til að líta á hann.

:03:16
Það hlýtur að haf a
verið sérstakt.

:03:24
Ertu hræddur við nokkuð,
:03:27
Tom Booker?
:03:31
Við það að eldast.
:03:33
En það hjálpar lítið.
:03:40
Grace.
:03:43
Hvað gerðist með Pílagrím?
:03:53
Ég á í vanda.
:03:56
Þegar ég vinn með hest
:03:59
verð ég að vita sögu hans.
Oftast segir hesturinn hana.

:04:04
En stundum eru þeir svo ruglaðir
að ég verð að heyra meira.

:04:09
Ég get skilið ef þú
vilt ekki tala um þetta.

:04:15
En ef ég á að komast að því
hvað gerist innra með honum

:04:20
væri betra að ég vissi
hvað gerðist.

:04:32
Ekki í dag.
:04:33
Þegar þú treystir þér
til þess.

:04:36
Þú ræður því.
:04:57
Ég geri það ekki.
:04:59
Þú hefur ekki heyrt þetta.
Þú myndir hjálpa mér.


prev.
next.