:40:01
Þegar hann kom til baka sögðu
menn að hann hef ði fundið
:40:04
ný ja leið og kortin
voru teiknuð að ný ju.
:40:07
Hvað varstu að gera
á Indlandi, Robert?
:40:09
Að loknu háskólanámi
f ór ég í friðarsveitina.
:40:11
Þar kynntist
hann mömmu.
:40:13
Segðu frá því þegar mamma
var að leita að tubab.
:40:19
Mamma var rithöfundur.
Pabbi kann af ganginn.
:40:24
Hún skrif aði fyrir enskt
tímarit. Hvað hét það?
:40:27
Mánaðarritið Cambridge.
:40:29
Hún ákvað að f ara
ein til Indlands.
:40:32
Hún þekkti engan þar
og haf ði hvergi aðsetur.
:40:35
En henni var sagt
að finna tubab.
:40:39
Hún kom heim til mín með
f erðatösku og ritvél
:40:44
og spurði hvar tubab væri.
Ég svaraði: Hér.
:40:47
Hún sagði: "Ertu tubab?"
Nei, ég sagðist heita Robert.
:40:51
"Tubab er hvítur maður
og ég er hvítur."
:40:59
Og þannig kynntumst við.
:41:40
Lítið rúm. Ég ætti kannski
að sof a í hlöðunni.
:41:45
Þú hefur ofnæmi
fyrir heyi.
:41:48
Fyrirgef ðu að ég skuli koma
óvænt. Ég losnaði ekki
:41:51
fyrr en í gær. -Þú þarft ekki
að biðjast af sökunar.
:41:55
Þú átt allan rétt á
að vera hér.