:01:33
Hún var fyrsta enska konan sem
ég hafði nokkru sinni hitt.
:01:36
Og mér fannst hún vita meira um
heiminn en nokkur annar.
:01:40
En það var heimur sem Síam
óttaðist myndi gagntaka sig.
:01:45
Monsúnvindarnir höfðu hvíslað komu
hennar eins og yfírvofandi stormi.
:01:49
Sumir fögnuðu regninu, aðrir
óttuðust hrikalegt flóð.
:01:55
Samt kom hún, ómeðvituð um grunsemdirnar
sem komu á undan henni.
:02:00
En það var ekki fyrr en mörgum árum seinna
sem ég áttaði mig á hve hugrökk hún var
:02:05
og hversu einmanna hún hlýtur að hafa verið.
:02:09
Ensk kona.
:02:11
Sú fyrsta sem ég hafði nokkru sinni hitt.
:02:28
Móðir! Komdu að sjá!
Ég keld þeir kafi drepið einkvern!
:02:32
Louis, farðu varlega við kandriðið.
:02:34
Beebe, Moonskee, takið dótið.
Það er tími til að ganga í land.
:02:37
Ég keld við ættum að bíða þar til
einkver frá köllinni kemur.
:02:41
Ef þeir ætluðu að koma væru þeir kérna.
Þess fyrir utan er skipið að fara.
:02:45
Einmitt.
:02:52
Vertu sæl frú Leonowens.
:02:58
Louis!