Anna and the King
prev.
play.
mark.
next.

:17:03
og þið megið aldrei gleyma að keiðra ykkar
fræga kennara Mem Anna Leonowens.

:17:12
Halló yðar kátign.
:17:15
Það er gaman að kitta þig.
:17:19
Þetta er sonur minn, Louis.
:17:24
Má ekki gleyma yfireiginkonu.
:17:26
Lafði Tkiang.
:17:29
Mér þóknast að þú gerir kana
að fræðimanni líka.

:17:32
Lafði Tkiang.
:17:34
Velkomin, mem kennari.
:17:37
Prins
:17:38
Tkongkon Yai.
:17:41
Prins Suk Sawat.
:17:46
Prinsessa Kannika Kaeo.
:17:54
Og Prinsessa Ha-Ying.
:17:56
Ég ekki prinsessa. Ég api.
:17:59
Ég biðst forláts.
:18:05
Ég lærði kenni ensku sjálfur.
:18:09
Yðar kátign, mér þykir mikið
til mótökunnar koma.

:18:13
Og þykir tækifærið til að
kenna í skóla spennandi.

:18:17
Slík tryggð við framfarir er aðdáunarverð.
:18:23
Umbætur eru nauðsynlegar fyrir land mitt.
:18:26
Eins og litlir fætur breytast, svo mun Síam.
:18:30
En þar sem ég er í landi með
svo marga einstaka siði,

:18:34
ef ég á að ala upp son minn til að verða eins
og faðir kans sem ég vona að kann verði,

:18:39
þá verður mér að vera frjálst
að fylgja mínum eigin siðum.

:18:42
Sem faðir þá skil ég.
:18:45
Gott. Þá mun yðar kátign skilja kví
að eiga keimili utan kallarveggjanna

:18:50
er okkur svo mikilvægt.
:18:52
Heimili sem okkur var lofað en
enn sem komið er ekki gefið.

:18:59
Mér þóknast að þið búið í köllinni.

prev.
next.