:30:00
Þú ert enn ung. Byrjaðu nýtt
líf. Stofnaðu fjölskyldu.
:30:06
Þú ert ekki hrifin
af fótboltanum.
:30:09
Þig varðar ekkert um það.
:30:11
Látum þetta ekki
fara lengra.
:30:15
- Góðan dag, Tony.
- Góðan dag, Christina.
:30:20
Alka-Seltzer?
:30:21
Nei, takk. Ég fékk
fjórar í morgunmat.
:30:25
Þetta var ljóta tapið.
:30:28
Ég skil af hverju mamma
drakk sig fulla yfir leikjunum.
:30:32
Eftir svona leik langar mann
að stökkva út um gluggann.
:30:37
Horfðu á þetta milljón sinnum
en á hvaða sunnudegi sem er...
:30:42
"Vinnur maður eða tapar
:30:44
Unnið eða tapað eins og karlmaður?"
Pabbi sagði svo margt.
:30:47
Ég sagði þetta reyndar.
:30:49
En hann þoldi
ekki að tapa.
:30:51
Og Julian varð að reyna
að ná kaupaukanum.
:30:55
Ég á sökina, ekki Julian.
Ég ákvað þetta.
:30:58
Ég veit það, Tony
:31:00
Fjórir leikir í röð.
:31:02
Leiktíðin hefur
verið hörmuleg.
:31:04
Komumst við ekki áfram
verða engar sjónvarpstekjur.
:31:07
Lastu þetta?
:31:08
Vilja reka þig.
:31:09
Faðir þinn hlægi að þessu.
Liðið er gott.
:31:12
Við töklum og vinnum.
:31:14
Við beitum þrýstingi
og vinnum.
:31:16
Þið gerið þetta eins
erfitt og hægt er!
:31:20
Þið gerið það í öllu.
:31:23
Þið gefist ekki upp.
:31:25
Ég tala um það.
Þið gefist ekki upp.
:31:28
Pabbi sagði oft:
:31:30
"Enginn ákafi,
enginn sigur."
:31:32
Hvar er ákafinn í þér?
:31:35
Við urðum meistarar
fyrir fjórum árum.
:31:39
- Ég var með í því.
- Hvað erum við núna?
:31:43
Við erum annars
flokks lið.
:31:46
- Nei!
- Viðurkenndu það! Segðu satt.
:31:50
Þetta er traust lið en það
vantar andagiftina.
:31:53
Of margir samningslausir.
Julian er málaliði.
:31:56
Að lokinni leiktíð
fer hann.
:31:58
Næsta ár,
leggjum við meira upp úr...