:31:00
Fjórir leikir í röð.
:31:02
Leiktíðin hefur
verið hörmuleg.
:31:04
Komumst við ekki áfram
verða engar sjónvarpstekjur.
:31:07
Lastu þetta?
:31:08
Vilja reka þig.
:31:09
Faðir þinn hlægi að þessu.
Liðið er gott.
:31:12
Við töklum og vinnum.
:31:14
Við beitum þrýstingi
og vinnum.
:31:16
Þið gerið þetta eins
erfitt og hægt er!
:31:20
Þið gerið það í öllu.
:31:23
Þið gefist ekki upp.
:31:25
Ég tala um það.
Þið gefist ekki upp.
:31:28
Pabbi sagði oft:
:31:30
"Enginn ákafi,
enginn sigur."
:31:32
Hvar er ákafinn í þér?
:31:35
Við urðum meistarar
fyrir fjórum árum.
:31:39
- Ég var með í því.
- Hvað erum við núna?
:31:43
Við erum annars
flokks lið.
:31:46
- Nei!
- Viðurkenndu það! Segðu satt.
:31:50
Þetta er traust lið en það
vantar andagiftina.
:31:53
Of margir samningslausir.
Julian er málaliði.
:31:56
Að lokinni leiktíð
fer hann.
:31:58
Næsta ár,
leggjum við meira upp úr...
:32:00
ÖIlum er skítsama um annað
en að vinna leikina.
:32:04
Fólk vill sjá sendingar
og snertimörk.
:32:07
Mikið skorað. Þannig á
að leika núna.
:32:10
Ég borgaði stórfé fyrir að fá
Nick Crozier hingað,
:32:14
sérstaklega til að koma
sókninni í...
:32:16
Íþróttin er leikin á vellinum,
ekki uppi í stúku.
:32:18
Þú vissir þetta þegar þú
varst með tannspangir.
:32:21
Ef við hefðum fengið þá
línumenn sem ég bað um...
:32:24
væru leikstjórnendur
okkar ómeiddir.
:32:26
Hugsaðu um framtíðina.
:32:29
Veistu hvað við getum
fengið fyrir Cap?
:32:31
Líklega annan
og þriðja valrétt.
:32:36
Við vitum að hann er
búinn að vera en...
:32:38
Ég veit ekki til að Cap
sé búinn að vera.
:32:41
Manstu ekki að hann átti sinn
þátt í að liðið varð til?
:32:45
Hetja í augum fólks
í Flórída!
:32:48
Varla leikur nokkur maður
betur en hann undir álagi.
:32:51
Við hendu honum ekki.
:32:52
Cap og Shark voru
frábærir, en minningar...
:32:55
Shark hefur breytt
varnarleiknum varanlega.
:32:59
Valdið stórbreytingum á leiknum.