Any Given Sunday
prev.
play.
mark.
next.

:00:07
Má ég vera hreinskilinn
við þig?

:00:09
Þetta er tímasóun
hjá mér.

:00:11
Ég legg til þær aðferðir
og líkur sem við þurfum.

:00:16
Ég vinn ekki með Tony
á næstu leiktíð.

:00:20
Þú þarft þess ekki.
:00:22
Ég lofa þér því.
:00:28
Liðinu þínu gengur ekki
eins vel og Höfrungunum.

:00:30
Borgarstjórn hugsar síst
um nýjan íþróttavöll.

:00:34
Ég bið þig ekki að kjósa
heldur að standa í skilum.

:00:39
Ég vil fá þær 250 miljónir
sem þú lofaðir mér.

:00:42
Fæ afganginn
með skuldabréfum.

:00:43
Skólarnir heimta peninga.
Það þarf nýja vegi.

:00:46
Styðji þú okkur ekki...
:00:47
íhugum við alvarlega
að fara úr borginni.

:00:50
Þið eruð bundin til að vera
hér í tvö ár enn.

:00:54
Það eru smugur.
Mannvirkin eru að hrynja.

:00:56
Þið hafið ekki lagt einn eyri
til viðhalds fornminjanna.

:01:01
Ég trúi þér. Þú sýnir
tennurnar. Róleg, telpa.

:01:05
Þú ert tiltölulega ný hér
í borg. Farðu þér hægt.

:01:09
Komdu þér fyrir, þá verður
eitthvað hægt að gera.

:01:13
Svona, elskan.
:01:15
Þetta er atvinnuklúbbur og við
töpum heilmiklum peningum.

:01:22
"Lífið byrjar
á upphafsspyrnu."

:01:25
Þetta sagði Art oft.
:01:27
- Artie var þannig.
- Hann lifði fyrir boltann.

:01:29
Ég veit.
:01:31
Nú höfum við bara...
:01:34
þessa sjónvarpsspekinga
sem vita allt.

:01:40
Það var verið
að aðla mig.

:01:43
Förum, mamma.
:01:46
Hví þurfum við þess?
Klukkan er ekkert.

:01:49
Það er að verða áliðið.
:01:50
Ég verð að skila
þér þessu.

:01:59
Við verðum að gera
þetta aftur.


prev.
next.