:13:00
"Pagniacci."
:13:09
Étið þetta, djöfuls
kerlingarnar!
:13:16
Fyrirgefðu, elskan!
:13:19
Reebok er með auglýsinga-
herferð...
:13:21
sem byrjar þegar ég næ 2000
stikum. En það er háð öðru.
:13:25
Ef ég fæ ekki boltann hækkar
talan ekki og ég fæ ekki aurana.
:13:29
Þetta lið snýst ekki
um staðtölur þínar.
:13:31
Þetta er rétta viðhorfið.
:13:33
Hvað borgarðu þessum
150 kílóa varnarmanni?
:13:36
Láttu hann verjast.
:13:38
Hann getur ekki hlaupið
eins og ég.
:13:40
Það er nokkuð til í þessu.
:13:41
Beamen undirbýr sig ekki.
:13:43
Hann lærir ekki leikkerfin,
horfir ekki á upptökur.
:13:45
Hann veit ekki hvað varnar-
kerfin gegn honum heita.
:13:49
Honum er sama um alla.
:13:51
Hann vill sjá sjálfur
um leikinn.
:13:53
Hann er ungur og les
ekki leikina eins og þú.
:13:56
Hvað áttu við? Hann gerir
það sem honum sýnist.
:14:00
Hann breytir kerfunum sem þú
bjóst til og ég er hrifinn af.
:14:04
Hann vanvirðir leikina.
"Ég veit um betri leik!"
:14:08
Við unnum, strákar.
:14:11
Hvað eruð þið að fara?
:14:12
Ég reyni að fá borgað!
Ekki annað!
:14:14
Ef við vinnum ekki færðu
ekki þessar auglýsingar.
:14:17
Hvað veist þú? Þú átt bara
að samhæfa sóknarleikinn.
:14:21
Drottinn minn dýri.
:14:22
Þegi þú.
:14:26
Þjálfi, höfum á hreinu
að ég stend með þér.
:14:28
Þetta er í lagi, J.
:14:30
Var það fleira?
:14:35
Veistu hvað?
:14:38
Þjálfi bauð mér
allt í einu í mat.
:14:41
Eða skipaði mér
að koma, öllu heldur.
:14:43
Það þýðir að
þér tókst það.
:14:45
Þjálfa finnst þú efnilegur,
býður þér heim til sín...
:14:49
og útbýr ógeðslegan
kreólarétt.
:14:51
Færðu honum blóm.
:14:53
Þjálfi verður fúll ef þú færir
honum ekki blóm.
:14:56
Blóm?
:14:58
Trúðu mér.