:21:00
Við látum Willie leika
gegn New York.
:21:03
Þarf á þér að halda síðar.
:21:05
Ég vil ekki að þú
hættir heilsunni.
:21:07
Heimavöllur. Er hann
ekki einhvers virði?
:21:12
Allir vita hvað skemmdir
hryggþófar eru varasamir.
:21:15
Þannig byrjar þetta.
:21:18
Ég veit hvað þú átt við.
Ég veit hvernig þú hugsar.
:21:21
"Hvíldu þig. Leyfðu stráknum
að leika nokkra leiki."
:21:24
"Þú varst frábær
en tíminn líður."
:21:25
- Ég segi það ekki.
- Víst ertu að því.
:21:28
Ég þekki fótboltaleikinn.
:21:30
- Hvað um Shark?
- Ringlaður.
:21:32
Hann hefur slæman höfuðverk.
Afleiðing heilahristings.
:21:36
Ekki fá standpínu.
Vertu kyrr.
:21:38
Geturðu útskrifað hann?
:21:42
Þrjá heilahristinga
á 5 mánuðum.
:21:44
Enginn veit hvaða áhrif eitt
höfuðhögg enn hefur.
:21:48
Ég held að ekkert gerist
en ég er ekki alger skepna.
:21:51
Ég er með einhverja
samvisku.
:21:53
Ég ætla ekki
að eyðileggja hann...
:21:55
ég vil hann í
útsláttarkeppninni.
:21:57
Um hvað ertu að hugsa
til langtíma?
:22:00
Um hvað hugsa ég?
:22:03
Í aðalatriðum?
:22:07
Við rekum hann
að lokinni leiktíð.
:22:10
Alkunna. Allir hafa
séð hann fá höfuðhöggin.
:22:13
Enginn ræður heilahristing-
sjúkling á 2 miljónir dala.
:22:16
Hann þakkar fyrir að fá aftur
starfið með 30% núverandi tekna.
:22:19
Ef við viljum hann.
:22:21
Hann á fjögur börn,
Christina.
:22:25
Reikna þú þetta út,
læknir.
:22:28
Ef þú hjálpar okkur að spara
munum við þér það.
:22:36
Hvað á ég að segja Tony?
:22:38
Segðu honum það
sem hann þarf að vita.
:22:40
Shark getur leikið
en ekki Cap.
:22:46
Þessir háu, fallegu hælar.
:22:51
- Veistu hvað þú þarft?
- Pumpu.
:22:55
Þú þarft að vera...
:22:58
ungur aftur.