:27:03
Ræðum undirstöðuatriði.
:27:04
Þú ætlar að fara
að öskra á mig.
:27:07
Mér þótti sárt
að Cap skyldi meiðast.
:27:09
Þú ert að læra á kerfið
og álagið er gífurlegt.
:27:13
- Ég ræð við þetta.
- Ég veit.
:27:15
Ef leikkerfin eru of flókin
einföldum við þau.
:27:18
Þau eru seinvirk.
:27:19
Þegar ég leik verð ég alltaf
að láta eðlið ráða.
:27:22
Breytirðu leikkerfunum
af þeirri ástæðu?
:27:24
Ég reyni bara að átta
mig á vörninni.
:27:26
Ég á ekki við kallmerki
heldur í þrönginni.
:27:30
Þegar þú breytir kerfum
sýnirðu öðrum óvirðingu.
:27:33
Mönnum sem hafa unnið
hjá félaginu í mörg ár.
:27:37
Þeir hafa fórnað meiru en þú
veist að er í leiknum.
:27:41
Ég reyni að vinna leiki.
:27:42
Ég óvirði ekki neinn,
en sigur er það eina sem ég virði.
:27:47
Hlustaðu vel á mig.
:27:49
Síðar veistu að þú hefur
ekki heyrt sannari orð.
:27:54
Þessi leikur...
:27:58
Þessi leikur snýst um fleira
en það eitt að sigra.
:28:04
Þú ert hluti einhvers.
:28:05
Lombardi, Tittle,
Sammy Baugh, Unitas.
:28:09
Allir mennirnir á veggnum.
Nú ert þú hluti af því.
:28:12
Ég vil að þú metir þetta
því þegar það hverfur...
:28:16
hverfur það fyrir
fullt og allt.
:28:18
Ég verð dapur þegar ég sé
myndirnar og minjagripina.
:28:24
Það er eins og herbergið
sé fullt af draugum.
:28:26
Þegar ég hætti að leika...
:28:28
verð ég enginn draugur.
Ég verð meira en það.
:28:37
Cap virðist geta leikið
í undanúrslitunum.
:28:41
- Hvað þá?
- Ég læt hann byrja.
:28:46
Ég vissi að þú
myndir svíkja mig.
:28:49
Cap er leiðtogi
og leikur fyrir liðið.
:28:51
Kjaftæði! Hann er miklu síðri
íþróttamaður en ég er.
:28:54
Horfðu í augun á mér og segðu
að Cap sé betri leikmaður.
:28:58
Cap er betri leikmaður.
:28:59
Einhver annar vann þá
tvo síðustu leikina.