:05:00
það var honum alltaf jafnmikið
áfall að heyra að hún væri dáin.
:05:04
Á hverju ári fá 200 þúsund manns
þennan sjúkdóm hér.
:05:09
Hvað ef hægt væri að enda
alla þjáninguna með einni töflu?
:05:15
Veittu frest fram á mánudagsmorgun.
Í 48 stundir.
:05:18
Ég útbý lyf sem hækkar hlutabréf þín
upp úr öllu valdi
:05:20
eða ég hjálpa þér sjálf að loka stofunni.
:05:23
þú ræður þessu.
:05:39
þú hélst áhrifaríka ræðu.
:05:44
Ég las greinina um þig.
:05:46
þetta í Himalajafjöllunum...
- Í Ölpunum.
:05:49
Já.
:05:52
Við reyndum að gera dálítið saman.
:05:56
Og skemmta okkur.
:05:58
þetta fór úr böndunum.
:06:01
En þú bjargaðir öllu þessu fólki.
:06:03
Ekki öllum.
:06:19
Sjóherinn lét gera þetta sem hleðslustöð
:06:22
fyrir kafbáta.
:06:24
Síðan tókum við stöðina
og endurbættum hana.
:06:30
þú hefur fjármagnað það.
:06:34
þetta er sem fljótandi fangelsi.