Deep Blue Sea
prev.
play.
mark.
next.

:54:04
Ég kann að meta kaldhæðnina, Drottinn.
:54:07
Matsveinn deyr í sínum eigin ofni.
:54:11
En ég er með önnur áform.
:54:50
þú ást fuglinn minn.
:55:04
Kom þetta frá yfirborðinu?
:55:05
Nei. Titringurinn er of mikill.
þetta kom innan frá.

:55:18
Ég færi ekki svona nálægt.
:55:19
Bara ábending.
:55:21
Sjórinn er gruggugur.
Okkur gæti tekist þetta.

:55:24
Útilokað. Við syndum ekki!
:55:29
það eru 70 metrar
:55:31
frá botni lónsins upp á yfirborðið.
:55:35
Venjulegur maður
syndir hálfan metra á sekúndu.

:55:37
Venjulegur hákarl
syndir 15 metra á sekúndu.

:55:41
það er borin von að ég fari í þessa laug.
:55:44
þetta er venjulegur viðgerðastigi.
:55:47
Hann nær alla leið upp á yfirborðið.
:55:49
Ég elska þig, Scoggs. Ég meina það.
:55:52
En af hverju finnst mér
sem böggull fylgi skammrifi?

:55:55
Við vitum ekki hvert ástandið er
á efstu hæðinni.

:55:58
Lyftugöngin eru loftþrýstilokuð.

prev.
next.