:14:05
Finndu dýrið sem gefurþérkraft.
:14:10
Renndu þér.
:14:15
Allt í lagi. Skiptum upp í pör.
:14:19
Veldu einhvern sem þér
þykir vænt um í kvöld.
:14:27
Halló.
:14:29
- Við þurfum að ræða málin.
- Sjálfsagt mál.
:14:36
- Ég veit hver þú ert.
- Hvað?
:14:38
Já. Þú ert fölsk. Þú ert ekki að deyja.
:14:41
Afsakaðu?
:14:43
Ég veit að skilningi tíbeskrar
heimspeki erum við öll að deyja.
:14:48
- En þú ert ekki að deyja eins og Chloe.
- Svo?
:14:52
Svo þú ert túristi.
:14:54
Ég kannast við þig. Ég sá þig í
húðkrabbanum. Ég sá þig í berklunum.
:14:59
Ég sá þig í krabba í eistum!
:15:01
Ég sá þig æfa þetta.
:15:03
- Æfa hvað?
- Að skamma mig.
:15:05
Gengur þetta eins
og þú hafðir vonað... Rupert?
:15:09
Ég ætla að koma upp um þig.
:15:11
Gerðu það. Ég kem upp um þig.
:15:13
Fallist í faðma. Leyfið ykkur að gráta.
:15:23
Ó, Guð. Hvers vegna ertu að gera þetta?
:15:25
Þetta er ódýrara en bíó
og kaffið er ókeypis.
:15:28
Sjáðu, þetta er mér mikilvægt.
Þetta eru mínir hópar.
:15:30
Ég hef komið hingað í meira en ár.
:15:33
- Hvers vegna?
- Ég veit það ekki.
:15:36
Þegar fólk heldur að þú sért að deyja,
þá hlustar það frekar en að...
:15:40
Frekar en að bíða eftir tækifæri til að tala.
:15:44
Já. Einmitt.
:15:47
Tjáið ykkur... algjörlega.
:15:50
Sjáðu, þú ættir ekki að byrja á þessu.
:15:52
- Þetta verður að ástríðu.
- Er það svo?
:15:54
Ég get ekki grátið ef annar falskur
er nálægt, og ég þarfnast þessa.
:15:59
Þú verður að finna annan stað.