Fight Club
prev.
play.
mark.
next.

:20:00
Faðirinn hlýtur að hafa verið fituhlunkur.
:20:02
Sjáðu hvernig fitan brann niður í sætið?
Og skyrtan?

:20:05
Mjög nútímaleg listsköpun.
:20:07
Taktu fjölda ökutækja, A.
:20:10
Margfaldaðu þau með fjölda
líklegra galla, B.

:20:13
Margfaldaðu útkomuna með greiðslunni
fyrir meðalsamkomulag, C.

:20:16
A xB x C
:20:18
er jafnt og X.
:20:20
Ef X er lægra en kostnaðurinn
við endurinnköllun,

:20:23
þá endurinnköllum við ekki.
:20:25
Eru mörg slys af þessum toga?
:20:28
Þú getur ekki ímyndað þér.
:20:31
Fyrir hvaða bílaframleiðanda vinnurðu?
:20:34
Hjá stórum framleiðanda.
:20:38
Íhvertskiptisem flugvélin ofreis í
flugtaki eða kom skartniðurílendingu,

:20:42
vonaðist ég eftiráfalli eða slysi.
:20:46
Hverju sem er.
:20:56
Líftryggingin borgarþrefalt ef
þú deyrð íviðskiptaferðalagi.

:21:02
"Ef þú situr þar sem neyðarútgangurinn er..."
:21:06
"og ert ófær eða vilt ekki
framkvæma þær skyldur..."

:21:09
"sem ritaðar eru á spjaldið,
bið þá flugþjón að færa þig."

:21:15
Þetta er mikil ábyrð.
:21:17
Villtu skipta um sæti?
:21:19
Nei. Ég er ekki viss um að ég sé
maðurinn fyrir þetta tiltekna starf.

:21:23
Að opna neyðarútganginn í 30,000 feta hæð.
:21:27
Ímyndað öryggi.
:21:29
Já. Ætli það ekki.
:21:31
Veistu hvers vegna súrefnisgrímur
eru í flugvélum?

:21:34
- Svo þú getir andað.
- Súrefni gerir þig ruglaðan.

:21:40
Í skyndilegu neyðartilfelli,
sýpurðu hveljur í örvæntingu.

:21:43
Skyndilega verður þú í vímu, dofinn.
:21:46
Þú sættist við örlög þín.
:21:48
Það er hérna.
:21:50
Neyðarlending á sjó, á 900 km. hraða.
:21:53
Föl andlit.
Afslöppuð eins og heilagar beljur.

:21:56
Þetta er...
:21:59
Þetta er athyglisverð kenning.

prev.
next.