Fight Club
prev.
play.
mark.
next.

:31:00
Sláðu mig eins fast og þú getur.
:31:04
Leyfmérað segja örlítið um TylerDurden.
:31:07
Tyler varnæturugla.
:31:09
Hann vann þegar flest okkar sváfum.
:31:12
Hann hafði hlutastarf sem sýningarstjóri.
:31:15
Kvikmynd er ekki á einni stórri spólu.
Hún er á nokkrum spólum.

:31:18
Einhver þarf að skipta milli sýningavéla
á réttu augnabliki,

:31:21
þegar ein spóla endar og önnur byrjar.
:31:25
Þú getur séð lítinn depil efst
í hægra horni sýningartjaldsins.

:31:28
Iðnaðurinn kallar þetta sígarettusár.
:31:31
Það er viðvörun fyrir skiptingu.
:31:33
Hann skiptir milli sýningavéla,
og áhorfandinn verður einskis var.

:31:38
Hví sækjast menn eftir þessu skíta starfi?
:31:40
Vegna þess að það gefur þeim
athyglisverð tækifæri.

:31:43
Svo sem að splæsa ramma af
klámmynd við fjölskyldumyndina.

:31:47
Þegar hugrakki hundurinn og kötturinn
með leikararaddirnar hittast fyrsta sinni,

:31:52
þá bregður fyrir framlagi
Tylers til myndarinnar.

:32:02
Enginn gerir sér grein fyrir hvað þeir sáu.
:32:05
Stóran fallegan reð.
:32:12
Jafnvel fráasta auga gæti
ekki séð handverk Tylers.

:32:20
Tyler vinnur líka stundum sem þjónn
á hinu virta Pressmann hóteli.

:32:29
Hann varskæruliðinn íveitingaiðnaðinum.
:32:33
Ekki horfa. Ég get ekki pissað þegar þú horfir.
:32:35
Hann rak við á eftirréttinn,
og hnerraði á forréttinn

:32:39
og varðandi sveppasúpuna...
:32:42
Haltu áfram, segðu þeim.
:32:44
Þú skilur hvað ég á við.
:32:46
- Viltu að ég slái þig?
- Já. Gerðu mér þann greiða.

:32:49
- Hvers vegna?
- Ég hef aldrei slegist. En þú?

:32:53
- Nei. En það er bara gott mál.
- Þú þekkir ekki styrk þinn nema slást!

:32:57
Ég vill ekki deyja án sára.
:32:59
- Komdu. Sláðu mig, áður en ég guggna.
- Allt í fínu. Þetta er brjálað.


prev.
next.