:30:03
Gerðu það sem þig langar, maður.
:30:05
Ó, það er áliðið.
:30:08
- Heyrðu, þakka þér fyrir bjórinn.
- Ekkert mál, maður.
:30:10
Ég þarf að finna hótel.
:30:13
- Ó!
- Hvað?
:30:15
Hvað?
:30:17
- Hótel?
- Já.
:30:19
- Spurðu bara, maður.
- Hvað áttu við?
:30:22
Þrjár krúsir af bjór,
og enn geturðu ekki spurt.
:30:27
Hvað?
:30:28
Þú hringdir í mig vegna þess
að þú þurftir gistingu.
:30:31
- Ó, heyrðu. Nei, nei, nei.
- Jú, víst. Spurðu bara.
:30:34
Slepptu forleiknum og spurðu, maður.
:30:38
Myndi það vera vandamál?
:30:41
Er það vandamál fyrir þig að spyrja?
:30:44
- Get ég gist hjá þér?
- Já.
:30:47
Takk.
:30:53
- Gerðu mér greiða.
- Já, auðvitað.
:30:56
Sláðu mig eins fast og þú getur.
:30:58
Hvað?
:31:00
Sláðu mig eins fast og þú getur.
:31:04
Leyfmérað segja örlítið um TylerDurden.
:31:07
Tyler varnæturugla.
:31:09
Hann vann þegar flest okkar sváfum.
:31:12
Hann hafði hlutastarf sem sýningarstjóri.
:31:15
Kvikmynd er ekki á einni stórri spólu.
Hún er á nokkrum spólum.
:31:18
Einhver þarf að skipta milli sýningavéla
á réttu augnabliki,
:31:21
þegar ein spóla endar og önnur byrjar.
:31:25
Þú getur séð lítinn depil efst
í hægra horni sýningartjaldsins.
:31:28
Iðnaðurinn kallar þetta sígarettusár.
:31:31
Það er viðvörun fyrir skiptingu.
:31:33
Hann skiptir milli sýningavéla,
og áhorfandinn verður einskis var.
:31:38
Hví sækjast menn eftir þessu skíta starfi?
:31:40
Vegna þess að það gefur þeim
athyglisverð tækifæri.
:31:43
Svo sem að splæsa ramma af
klámmynd við fjölskyldumyndina.
:31:47
Þegar hugrakki hundurinn og kötturinn
með leikararaddirnar hittast fyrsta sinni,
:31:52
þá bregður fyrir framlagi
Tylers til myndarinnar.