:51:01
Heyrðu, sestu niður.
:51:07
Hlustaðu nú.
Þú mátt ekki tala við hana um mig.
:51:10
Því ætti ég...
:51:12
Ef þú talar um mig eða það sem
gerist hér er allt búið milli okkar.
:51:18
- Lofaðu mér því. Þú lofar?
- Allt í lagi.
:51:20
- Já, ég lofa.
- Lofarðu?
:51:22
- Ég var að lofa því! Hvað...
- Þú hefur lofað þrisvar sinnum.
:51:27
Ef ég hefðibara eyttnokkrum mínútum
og farið og horftá Marla Singer deyja,
:51:31
þá hefði ekkertafþessu gerst.
:51:38
Fastar, fastar. Ó, já!
:51:47
Ég hefðigetað fluttmig íannað herbergi.
:51:50
Upp áþriðju hæð hefði ég
sennilega ekkiheyrtíþeim.
:51:54
En ég flutti ekki.
:52:19
- Hvað ertu að gera?
- Bara að fara í rúmið.
:52:23
Viltu ljúka henni af?
:52:28
- Nei. Nei, þakka þér fyrir.
- Ég heffundið sígarettu.
:52:31
- Við hvern varstu að tala?
- Þegiðu.
:52:35
Ég varð hin rólega miðjajarðar.
:52:39
Ég varZen lærimeistarinn.
:52:42
Vinnu-býflugur geta farið.
:52:44
Jafnvel karl-býflugan getur flogið burt.
:52:45
Ég skrifaðihaiku ljóð.
:52:48
Ég sendiþau ítölvupósti tilallra.
:52:50
Er þetta blóð úr þér?
:52:54
Sumt af því, já.
:52:56
Þú mátt ekki reykja hérna.
:52:59
Taktu þér frí í dag.