:09:00
Þú Þarft aõ ákveõa Þig,
Anderson góõur.
:09:04
Þú sest framvegis stundvíslega
viõ vinnuborõiõ Þitt. . .
:09:09
. . .eõa Þú ákveõur aõ finna
annaõ starf.
:09:12
Tala ég nógu skýrt?
:09:13
Já, mjög skýrt,
herra Rhineheart.
:09:24
Thomas Anderson?
:09:27
Ég er hann.
:09:36
Frábært.
:09:38
Sæll aõ sinni.
:09:56
Neo, veistu
hver Þetta er?
:10:01
Morfeus.
:10:03
Ég hef leitaõ Þín.
:10:05
Ég veit ekki hvort Þú ert
búinn undir aõ sjá Þetta...
:10:08
...en Því miõur erum viõ báõir
komnir í tímaÞrot.
:10:12
Þeir leita Þín og ég veit
ekki hvaõ Þeir ætla aõ gera.
:10:15
Hverjir leita mín?
:10:17
Stattu upp og athugaõu
Þaõ sjálfur.
:10:19
Einmitt núna?
:10:21
Já.
:10:22
Núna.
:10:24
Gerõu Þetta hægt.
:10:26
Lyftan.
:10:32
Fjárinn.
:10:38
Hvern fjandann
vilja Þeir mér?
:10:40
Ef Þú vilt ekki vita Þaõ
legg ég til aõ Þú farir.
:10:44
Ég get leiõbeint Þér en Þú
verõur aõ gera eins og ég segi.
:10:48
Klefinn fyrir framan
Þig er auõur.
:10:53
-En ef Þeir. . .
-Farõu strax.