The Matrix
prev.
play.
mark.
next.

:10:01
Morfeus.
:10:03
Ég hef leitaõ Þín.
:10:05
Ég veit ekki hvort Þú ert
búinn undir aõ sjá Þetta...

:10:08
...en Því miõur erum viõ báõir
komnir í tímaÞrot.

:10:12
Þeir leita Þín og ég veit
ekki hvaõ Þeir ætla aõ gera.

:10:15
Hverjir leita mín?
:10:17
Stattu upp og athugaõu
Þaõ sjálfur.

:10:19
Einmitt núna?
:10:21
Já.
:10:22
Núna.
:10:24
Gerõu Þetta hægt.
:10:26
Lyftan.
:10:32
Fjárinn.
:10:38
Hvern fjandann
vilja Þeir mér?

:10:40
Ef Þú vilt ekki vita Þaõ
legg ég til aõ Þú farir.

:10:44
Ég get leiõbeint Þér en Þú
verõur aõ gera eins og ég segi.

:10:48
Klefinn fyrir framan
Þig er auõur.

:10:53
-En ef Þeir. . .
-Farõu strax.

:11:01
Vertu hér smástund.
:11:11
Þegar ég segi ferõu
aõ endanum...

:11:14
...og aõ skrifstofunni
innst á ganginum.

:11:16
Láttu bera sem allra
minnst á Þér.

:11:20
Farõu núna.
:11:35
Gott.
Þarna fyrir utan er pallur.

:11:41
-Hvernig veistu allt Þetta?
-Ég hef engan tíma.

:11:44
Vinstra megin viõ Þig er gluggi.
Farõu aõ honum.

:11:48
Opnaõu hann.
:11:51
Farõu eftir pallinum
út á Þakiõ.

:11:53
Útilokaõ.
Þetta er brjálæõi.

:11:55
Þaõ eru tvær leiõir
út úr byggingunni.

:11:58
Önnur er meõ pallinum.
Hin er sem fangi Þeirra.


prev.
next.