:06:07
Draumheimur er kerfi.
:06:10
Þaõ kerfi er óvinur okkar.
:06:12
En Þegar Þú ert inni og lítur
í kringum Þig hvaõ sérõu?
:06:14
Kaupsýslumenn, kennara,
lögfræõinga og trésmiõi.
:06:18
Hugi Þess fólks sem viõ
reynum aõ bjarga.
:06:21
En Þangaõ til tilheyrir Þetta
fólk enn kerfinu. . .
:06:24
. . .og er Því óvinir okkar.
:06:26
Þú verõur aõ skilja. . .
:06:27
. . .aõ fæstir eru búnir undir
aõ vera aftengdir.
:06:31
Margir eru svo vanir Þessu. . .
:06:33
. . .og illa háõir kerfinu. . .
:06:34
. . .og illa háõir kerfinu. . .
:06:35
. . .aõ Þeir munu berjast
til aõ halda Því.
:06:39
Hlustaõirõu á mig eõa horfõirõu
á konuna í rauõa kjólnum?
:06:44
Horfõu aftur.
:06:46
Stöõvaõu Þetta.
:06:53
Er Þetta ekki Draumheimur?
:06:57
Þetta er enn eitt kennsluforrit
sem á aõ kenna Þér eitt.
:07:01
Ef Þú ert ekki í okkar hópi
tilheyrirõu Þeim.
:07:04
-Hvaõ eru Þau?
-Tilfinninganæm forrit.
:07:07
Þau geta komiõ og fariõ úr öllum
hugbúnaõi en eru fasttengd eigin kerfi.
:07:12
Þaõ táknar aõ allir sem viõ
höfum ekki aftengt. . .
:07:15
. . .geta veriõ útsendarar.
:07:17
lnni í Draumheimi. . .
:07:20
. . .eru Þeir allir. . .
:07:22
. . .og Þeir eru engir.
:07:24
Viõ lifõum meõ Því aõ leynast
Þeim og flýja Þá.
:07:27
En Þeir eru verõirnir.
:07:29
Þeir gæta allra dyra.
Þeir hafa alla lyklana.
:07:32
Og fyrr eõa síõar verõur Því
einhver aõ berjast viõ Þá.
:07:35
Einhver?
:07:36
Ég ætla ekki
aõ ljúga aõ Þér.
:07:38
Allir karlar og konur sem hafa
barist viõ útsendara hafa dáiõ.
:07:43
En Þér tekst Þaõ
sem Þeim mistókst.
:07:45
Af hverju?
:07:46
Ég hef séõ útsendara slá
gat á steyptan vegg.
:07:49
Menn hafa tæmt byssur sínar
á Þá án árangurs.
:07:53
Samt byggist styrkur Þeirra
og hraõi á heimi Þar sem reglur gilda.
:07:57
Og Þess vegna. . .
:07:59
. . .verõa Þeir aldrei eins sterkir
og snöggir og Þú getur veriõ.