The Matrix
prev.
play.
mark.
next.

:07:01
Ef Þú ert ekki í okkar hópi
tilheyrirõu Þeim.

:07:04
-Hvaõ eru Þau?
-Tilfinninganæm forrit.

:07:07
Þau geta komiõ og fariõ úr öllum
hugbúnaõi en eru fasttengd eigin kerfi.

:07:12
Þaõ táknar aõ allir sem viõ
höfum ekki aftengt. . .

:07:15
. . .geta veriõ útsendarar.
:07:17
lnni í Draumheimi. . .
:07:20
. . .eru Þeir allir. . .
:07:22
. . .og Þeir eru engir.
:07:24
Viõ lifõum meõ Því aõ leynast
Þeim og flýja Þá.

:07:27
En Þeir eru verõirnir.
:07:29
Þeir gæta allra dyra.
Þeir hafa alla lyklana.

:07:32
Og fyrr eõa síõar verõur Því
einhver aõ berjast viõ Þá.

:07:35
Einhver?
:07:36
Ég ætla ekki
aõ ljúga aõ Þér.

:07:38
Allir karlar og konur sem hafa
barist viõ útsendara hafa dáiõ.

:07:43
En Þér tekst Þaõ
sem Þeim mistókst.

:07:45
Af hverju?
:07:46
Ég hef séõ útsendara slá
gat á steyptan vegg.

:07:49
Menn hafa tæmt byssur sínar
á Þá án árangurs.

:07:53
Samt byggist styrkur Þeirra
og hraõi á heimi Þar sem reglur gilda.

:07:57
Og Þess vegna. . .
:07:59
. . .verõa Þeir aldrei eins sterkir
og snöggir og Þú getur veriõ.

:08:06
Ertu aõ reyna
aõ segja mér. . .

:08:08
. . .aõ ég geti forõast
byssuskot?

:08:12
Nei, Neo.
:08:13
Ég reyni aõ segja Þér
aõ Þegar Þú ert tilbúinn. . .

:08:17
. . .Þarftu Þess ekki.
:08:23
Þaõ eru vandræõi.
:08:42
Kom viõvörunin frá Zion?
:08:43
Nei, frá öõru skipi.
:08:47
Fjárinn.
:08:49
Kolkrabbinn leitar
meõ hraõi.

:08:51
Kolkrabbinn?
:08:52
Vörõur. Drápsvél gerõ
meõ eitt í huga.

:08:55
Aõ leita og eyõileggja.
:08:57
Látum hana lenda Þarna.

prev.
next.