:09:02
Þaõ gæti orõiõ vandamál.
:09:04
-Hvaõ gera Þeir honum?
-Þeir ryõjast inn í huga hans.
:09:07
Þaõ er eins og aõ komast inn
í tölvu. Þaõ Þarf bara tíma.
:09:10
Hve langan tíma?
:09:11
Þaõ er undir hug mannsins komiõ.
Hann gefur sig aõ lokum. . .
:09:14
. . .og Þá breytist hugarsviõiõ
frá Þessu og verõur Þannig.
:09:19
Þegar Þaõ gerist segir Morfeus
Þeim allt sem Þeir vilja vita.
:09:22
Hvaõ vilja Þeir?
:09:23
Yfirmaõur hverrar flaugar fær
aõgangskóõa aõ tölvu Zionar.
:09:27
Ef útsendari næõi kóõa
og kæmist inn í aõaltölvuna. . .
:09:30
. . .gætu Þeir eyõilagt okkur.
Viõ getum ekki látiõ Þaõ gerast.
:09:34
Zion er mikilvægari en ég. . .
:09:36
. . .Þú. . .
:09:37
. . .eõa jafnvel Morfeus.
:09:42
Viõ verõum aõ geta
gert eitthvaõ.
:09:44
Viõ getum tekiõ
hann úr sambandi.
:09:49
Ætlarõu aõ drepa hann. . .
:09:51
. . .drepa Morfeus?
:09:52
Viõ eigum ekki um neitt
annaõ aõ velja.
:10:00
Þaõ á aldrei aõ láta mann
vinna verk vélar.
:10:03
Ef uppljóstrarinn
hefur brugõist okkur. . .
:10:05
. . .rjúfa Þeir tengslin
sem allra fyrst nema. . .
:10:09
Þeir séu dauõir.
Hvort heldur er. . .
:10:10
Viõ verõum aõ halda áfram eins og viõ
ráõgerõum. Eyõileggjum gæslumennina.
:10:14
Nú Þegar.
:10:20
Morfeus, Þú varst okkur
meira en foringi.
:10:24
Þú varst okkur faõir.
:10:27
Viõ söknum Þín alltaf.
:10:36
Hættu.
:10:38
Ég trúi ekki aõ Þetta
sé aõ gerast.
:10:39
-Þetta verõur aõ gera, Neo.
-Er Þaõ satt?
:10:42
Ég er ekki viss.
:10:44
Þetta getur ekki
veriõ tilviljun.
:10:46
Hvaõ Þá?
:10:47
Véfréttin.
:10:48
Hún sagõi aõ Þetta
myndi gerast.
:10:50
Hún sagõi mér aõ
ég yrõi aõ velja.
:10:54
Um hvaõ?
:10:58
Hvaõ ertu aõ gera?