:10:00
Þaõ á aldrei aõ láta mann
vinna verk vélar.
:10:03
Ef uppljóstrarinn
hefur brugõist okkur. . .
:10:05
. . .rjúfa Þeir tengslin
sem allra fyrst nema. . .
:10:09
Þeir séu dauõir.
Hvort heldur er. . .
:10:10
Viõ verõum aõ halda áfram eins og viõ
ráõgerõum. Eyõileggjum gæslumennina.
:10:14
Nú Þegar.
:10:20
Morfeus, Þú varst okkur
meira en foringi.
:10:24
Þú varst okkur faõir.
:10:27
Viõ söknum Þín alltaf.
:10:36
Hættu.
:10:38
Ég trúi ekki aõ Þetta
sé aõ gerast.
:10:39
-Þetta verõur aõ gera, Neo.
-Er Þaõ satt?
:10:42
Ég er ekki viss.
:10:44
Þetta getur ekki
veriõ tilviljun.
:10:46
Hvaõ Þá?
:10:47
Véfréttin.
:10:48
Hún sagõi aõ Þetta
myndi gerast.
:10:50
Hún sagõi mér aõ
ég yrõi aõ velja.
:10:54
Um hvaõ?
:10:58
Hvaõ ertu aõ gera?
:11:00
Ég ætla inn.
:11:01
Þú ferõ ekki.
:11:03
Ég má til.
:11:04
Morfeus fórnaõi sér
svo viõ næõum Þér út.
:11:07
Þaõ er útilokaõ aõ Þú
farir aftur inn.
:11:10
Morfeus hélt aõ ég væri
meiri en ég er.
:11:16
Ég er ekki sá rétti.
:11:18
-Véfréttin kom mér líka á óvart .
-Þú hlýtur aõ vera hann.
:11:21
Nei, Því miõur.
Ég er venjulegur maõur.
:11:24
Þaõ er ekki satt, Neo.
:11:26
Þaõ getur ekki
veriõ satt.
:11:28
Af hverju ekki?
:11:33
Geggjun. Þeir eru meõ Morfeus
í húsi sem herinn ræõur yfir.
:11:36
Þótt Þú komist inn gæta
Þrír útsendarar hans.
:11:42
Ég vil líka fá Morfeus
en Þetta er feigõarflan.
:11:46
Ég veit aõ svo virõist vera. . .
:11:47
. . .en Þaõ er ekki rétt.
:11:48
Ég get ekki útskýrt
af hverju svo er ekki.
:11:52
Morfeus trúõi einhverju og var undir
Þaõ búinn aõ deyja fyrir trú sína.
:11:56
Ég skil Þaõ nú og Þess
vegna verõ ég aõ fara.
:11:59
Af hverju?