:03:00
Ef þú ert svona drullufær...
:03:02
hvað ertu þá að gera hér
í Rassavík í Kaliforníu?
:03:12
Í leit að ástinni.
:03:15
Þú ert ekki á réttum stað.
:03:19
Annað sýnist mér.
:03:28
Ekki gott, ekki
skynsamlegt.
:03:30
- Hvað kemur skynsemi málinu við?
- Ég get þetta ekki.
:03:35
Ég verð að fara.
:03:36
Ég verð að fara.
Þú ert giftur og ert...
:03:40
Ég get þetta ekki.
:03:44
Ég verð að fara.
:03:49
Næst?
:03:55
Já, næst.