:38:00
Í Veitingahúsi Brauðfélagsins.
Veistu hvar það er?
:38:04
Já, ég veit nákvæmlega
hvar það er.
:38:07
Er það ekki
við Níunda stræti?
:38:09
- Eftir hálftíma?
- Sjáumst eftir hálftíma.
:38:14
Þakka þér fyrir.
Vertu sæll.
:38:16
Jæja, elskan.
:38:17
Komdu, komdu.
:38:19
Ég er of stór
til að vera í kerru.
:38:22
Vitleysa. Við förum í leikinn
dýragarður með hraði.
:38:26
Dýragarður með hraði?
:38:29
Apar.
:38:39
- Gíraffar.
- Við förum hratt.
:38:44
Fuglar.
:38:46
Dýragarður með hraði.
:38:48
Úlfaldavarir.
:38:54
Já.
:38:56
Við förum hratt.
:38:59
Hvar eru flóðhestarnir?
:39:01
Sjáðu fílana.
:39:04
Hvar eru flóðhestar?
:39:06
Dýragarður með hraði.
:39:08
Ég vil sjá
flóðhestana.
:39:10
Við förum hratt.
:39:12
Ég vil flóðhesta.
:39:26
Ég hefði síst viljað
að þetta kæmi fyrir þig.
:39:31
Ég vil fá mömmu!
:39:32
Ég veit það, elskan.
:39:35
Pabbi er leiður
yfir þessu
:39:41
Guð minn góður.
Hvað kom fyrir þig?
:39:44
Hún var mjög dugleg.
:39:47
Góður guð. Hver fjárinn
gengur að þér?