:56:03
í herjansmikla sögu
af réttvísinni...
:56:06
og veita mér ástæðu
til að verja þig...
:56:08
þegar Bob biður mig
að reka þig?
:56:12
Ég þarf á þessu að halda.
:56:15
Þú færð ekki konuna og barnið
aftur. Hún kemst að þessu.
:56:19
Nei, ég bjarga því.
:56:20
Ég veit ekki hvað gerist ef
þetta verður að öðru Vargas-máli.
:56:24
Ég birti þetta ekki
nema það sé gott.
:56:29
Ég drakk meðan ég fjallaði
um Vargas og missti allt skyn.
:56:33
Nú kemur í ljós hvort þú
hefur fengið það aftur.
:56:36
Það er bara eitt.
:56:38
Ef ég kemst að einhverju verður
að birta það strax, ekki á morgun.
:56:43
Ég veit hvað þú hugsar.
Ég er eins og hundur...
:56:45
sem heyrir hátíðnihljóð
sem fólk heyrir ekki.
:56:48
Ég heyri kvarnarhljóðið
í heila þínum.
:56:52
Ég minni þig á að ef þú heldur
að Lowenstein hringi í ríkisstjórann...
:56:56
Ríkisstjórinn hlustar
á Lowenstein.
:56:58
Eins gott að það sé fínt.
Hann hringir ekki aðeins...
:57:01
heldur étur hjartað úr þér
og gefur hundunum hræið.
:57:04
Þú þarft ekki að ríða konunni
hans. Hann rekur þig ókeypis.
:57:09
Þakka þér fyrir.
:57:13
Þú þarft ekki
að þakka mér.
:57:15
Hvorum reynirðu að bjarga,
Beechum eða sjálfum þér?
:57:19
Ef fréttaskyn þitt er horfið
hverfur þú líka.
:57:23
Því ég rek ekki þetta blað
til að bjarga því...
:57:25
sem er eftir af lítilfjörlegu
lífi þínu.
:57:28
Horfðu í augun á mér
og segðu af hreinskilni:
:57:34
Var hún ansi góð?
:57:36
- Í alvöru.
- Fjandinn hirði þig.
:57:39
Lukkunnar pamfíllinn.
:57:41
Stattu þig í stykkinu.