:57:01
heldur étur hjartað úr þér
og gefur hundunum hræið.
:57:04
Þú þarft ekki að ríða konunni
hans. Hann rekur þig ókeypis.
:57:09
Þakka þér fyrir.
:57:13
Þú þarft ekki
að þakka mér.
:57:15
Hvorum reynirðu að bjarga,
Beechum eða sjálfum þér?
:57:19
Ef fréttaskyn þitt er horfið
hverfur þú líka.
:57:23
Því ég rek ekki þetta blað
til að bjarga því...
:57:25
sem er eftir af lítilfjörlegu
lífi þínu.
:57:28
Horfðu í augun á mér
og segðu af hreinskilni:
:57:34
Var hún ansi góð?
:57:36
- Í alvöru.
- Fjandinn hirði þig.
:57:39
Lukkunnar pamfíllinn.
:57:41
Stattu þig í stykkinu.
:58:20
Ég veit ekki hvað ég
á að segja við þig.
:58:24
Ég hef reynt að átta
mig á því...
:58:26
hvað ég vil segja
en ég...
:58:33
Ég er leiður yfir þessu...
:58:35
Ég er innilega leiður.
:58:39
Ég held þú sért
það ekki.
:58:43
Þú hefur engar tilfinningar
í þá átt.
:58:45
Þú ert tilfinningalaus
gagnvart öðrum.
:58:52
Kannski er það rétt.
:58:54
Kannski er það rétt, Bob.
:58:57
Hvernig komstu að þessu?
:58:59
Hún sagði mér það.