:03:00
Já, greinin er um það
sem fólk hefur áhuga á.
:03:06
Ég finn til einangrunar.
:03:09
Ég finn fyrir ótta.
:03:11
Ótta við sársauka.
:03:15
Ótta við fangelsi.
:03:18
Ótta við að vera aðskilinn
frá ástvinum mínum.
:03:22
Allur þessi ótti
sameinast í einum.
:03:27
Við það að sjá aldrei dóttur
mína gera myndir sem þessa.
:03:35
Hún segir að þetta
séu grænar engjar.
:03:47
Ég segi öllum að...
:03:49
ég trúi á Jesú,
drottin og frelsara okkar.
:03:58
Ég trúi að ég fari
til betri staðar.
:04:03
Það er til betri staður
og þar er betra réttlæti.
:04:08
Ég snerist til trúar...
:04:09
seint á ævinni.
:04:12
Ég gerði margt slæmt
þegar ég var yngri.
:04:17
Hvað um það.
:04:20
Ég trúi að krókar
skuli verða beinir.
:04:23
Svo stendur í Biblíunni.
Ég trúi því.
:04:31
Það er skoðun mín
á málinu.
:04:37
Er það í lagi,
herra Everett?
:04:39
Þú hefur níu mínútur enn.
:04:45
Ég á við, viltu fá
að vita fleira?
:04:51
Þú þekkir mig ekki.
:04:54
Ég er einn úr hópnum
og með lausa skrúfu.
:04:59
Mér er fjandans sama
um Jesú Krist...