:04:03
Það er til betri staður
og þar er betra réttlæti.
:04:08
Ég snerist til trúar...
:04:09
seint á ævinni.
:04:12
Ég gerði margt slæmt
þegar ég var yngri.
:04:17
Hvað um það.
:04:20
Ég trúi að krókar
skuli verða beinir.
:04:23
Svo stendur í Biblíunni.
Ég trúi því.
:04:31
Það er skoðun mín
á málinu.
:04:37
Er það í lagi,
herra Everett?
:04:39
Þú hefur níu mínútur enn.
:04:45
Ég á við, viltu fá
að vita fleira?
:04:51
Þú þekkir mig ekki.
:04:54
Ég er einn úr hópnum
og með lausa skrúfu.
:04:59
Mér er fjandans sama
um Jesú Krist...
:05:02
og mér er sama um réttlætið
í þessum heimi og öðrum.
:05:05
Mér hefur alltaf verið sama
um hvað er rétt eða rangt.
:05:09
En veistu hvað þetta er?
:05:12
Á þetta að vera fyndið?
:05:14
Það er ekki fyndið.
Þetta er nefið á mér.
:05:17
Það er ömurlegur sannleikur
en það er aleiga mín.
:05:22
Þegar nefið á mér segir
að fýla sé af einhverju...
:05:24
verð ég að trúa því
eins og þú trúir á Jesú.
:05:28
Þegar nefið vinnur vel veit ég
að sannleikurinn er til.
:05:33
En ef það vinnur illa...
:05:35
mega þeir fleygja mér
því ég er ekkert.
:05:41
Að undanförnu...
:05:42
hef ég ekki
verið alveg viss...
:05:44
um að nefið hafi verið
í sem bestu lagi.
:05:47
Ég verð því að spyrja þig:
:05:49
Myrtirðu konuna
eða hvað?
:05:52
Hvað þá?
:05:56
Hvað gerðist í búðinni
þegar Amy var skotin?