:05:02
og mér er sama um réttlætið
í þessum heimi og öðrum.
:05:05
Mér hefur alltaf verið sama
um hvað er rétt eða rangt.
:05:09
En veistu hvað þetta er?
:05:12
Á þetta að vera fyndið?
:05:14
Það er ekki fyndið.
Þetta er nefið á mér.
:05:17
Það er ömurlegur sannleikur
en það er aleiga mín.
:05:22
Þegar nefið á mér segir
að fýla sé af einhverju...
:05:24
verð ég að trúa því
eins og þú trúir á Jesú.
:05:28
Þegar nefið vinnur vel veit ég
að sannleikurinn er til.
:05:33
En ef það vinnur illa...
:05:35
mega þeir fleygja mér
því ég er ekkert.
:05:41
Að undanförnu...
:05:42
hef ég ekki
verið alveg viss...
:05:44
um að nefið hafi verið
í sem bestu lagi.
:05:47
Ég verð því að spyrja þig:
:05:49
Myrtirðu konuna
eða hvað?
:05:52
Hvað þá?
:05:56
Hvað gerðist í búðinni
þegar Amy var skotin?
:06:04
Ég fór þangað til að kaupa
A-1 sósu.
:06:07
Þú borgaðir hana
við borðið...
:06:09
Nei, ég keypti hana ekki.
:06:11
Ég hef sagt öllum frá þessu.
Af hverju spyrðu um þetta?
:06:16
Segðu þetta aftur.
Mér.
:06:23
Ég fór í búðina...
:06:25
til að kaupa sósuglas.
:06:28
Ég vissi ekki hvar hún var.
Ég sá Amy fyrir innan borð.
:06:31
Hvar eru steikarsósurnar,
Amy?
:06:34
Þarna innst. Sérðu hvar
tómatsósa og kryddsósur eru?
:06:38
Ég hef ætlað
að tala við þig, Frank.
:06:40
Ég hef þetta ekki.
Ég á 30 dali...
:06:42
en ég get ekki
borgað allt.
:06:46
Hvenær heldurðu að þú
getir borgað 96 dalina?
:06:49
Þegar ég fæ útborgað.
15. júlí.
:06:52
Þú ætlar ekki alltaf
að gera mér þetta.
:06:54
Nei, ég lofa því. Skólanum fer
að ljúka. Það er aukakostnaður.