:15:09
Viltu einn lítinn?
:15:11
Nei, ég ætti
að sleppa því.
:15:13
Fyrirgefðu, ég hafði
gleymt því.
:15:17
Bob hefur litið þig illu
auga í allan dag.
:15:21
Veistu hvað?
Það er farið að hrífa.
:15:23
Í alvöru. Gerðist eitthvað
mikið í fangelsinu?
:15:26
Af hverju býðst sekur maður
til að fara í lygapróf?
:15:30
Brotamaður er öruggur með sig
og telur sig geta sloppið.
:15:34
Auðvitað falla saklausir menn
líka stundum á þeim.
:15:38
Af hverju spyrðu? Vildi Bob
að þú færir í lygapróf?
:15:40
Snjöll hugmynd.
:15:42
Það er enginn vafi á því
að ég er sekur.
:15:44
Hvar er Bridget? Ég þarf
að láta hana puða.
:15:47
Nú finnst konum þær miklu
öruggari á vinnustað.
:15:50
Hún fór heim. En ég gef þér
kaffi ef þú tottar mig.
:15:56
Hafðu uppi á rannsóknarmanni
í Beechum-málinu.
:16:00
Fáðu að vita hvort...
:16:02
einn maður
enn var á morðstað.
:16:03
Strákur. Heimilisfang
og nafn á að duga.
:16:06
Ég geri það.
:16:08
Síðan máttu koma
með kaffi.
:16:17
Lögreglan í Oakland.
Bartlett fulltrúi.
:16:19
Donaldson á Tribune. Hver sá
um rannsókn Beechum-málsins?
:16:22
Veit einhver þarna
um Beechum-málið?
:16:25
Allir sem eru hér.
:16:27
Áður en Beechum
kom í búðina...
:16:29
kom annað vitni
á bílastæðið.
:16:32
Nei, ekkert slíkt
er í skránum.
:16:35
- Hvernig veistu það? Gáðirðu?
- Við vitum það öll.
:16:38
Allir hér hafa lært skrárnar
á síðustu tveimur vikum.
:16:41
Það eru ekki önnur vitni
en Porterhouse og Larson.
:16:44
En margar óbeinar
sannanir.
:16:46
Þetta er Donaldson
á Tribune.
:16:48
Var einhver strákur vitni
í Beechum-málinu?
:16:52
Strákur?
:16:54
Það held ég ekki.
:16:56
- Ertu viss?
- Þakka þér samt.
:16:58
Þakka þér fyrir.