:23:02
Úrvalsblaðamaður.
:23:05
Komstu til að flytja
eftirmæli um hana?
:23:07
Michelle vann að frétt.
Maður verður líflátinn...
:23:09
í San Quentin í kvöld.
Ég held hann sé saklaus.
:23:13
Ég held sannleikurinn sé
í skjölum Michelle.
:23:17
Gerði Michelle eitthvað?
:23:18
Hana grunaði eitthvað.
:23:21
Leitaðu þá.
:23:22
Fínt.
:23:25
Ég hef líka leitað
í dótinu hennar.
:23:28
Sérðu þetta?
:23:30
Ég gaf henni hann þegar hún var
níu ára. Henni þótti vænt um hann.
:23:36
Hún geymdi allt.
:23:39
Sjáðu þetta.
:23:41
Mig minnir að hún hafi gert
þetta 4 eða 5 ára.
:23:48
Hvaðan kemur
þetta þarna?
:23:58
Er þetta einhvers virði?
:23:59
"Warren Russel, 17 ára...
:24:02
Riddaragötu 4331. Viðtal
að ósk hans 17. júlí."
:24:07
"Segist hafa keypt gosdrykk
og farið. Ekkert séð.
:24:11
Þetta er gruggugt."
:24:15
Michelle var með allt
á hreinu.
:24:19
Frábært.
:24:34
Fyrirgefðu, Frank.
:24:36
Við verðum að biðja
frú Beechum að fara.
:24:39
Smástund enn.
:24:42
Vissulega.
:24:47
Ég efa að ég geti þetta.
:24:53
Ég fæ ekki færi á
að kveðja síðar.