:29:00
Viltu hugsa sex ár
aftur í tímann?
:29:04
Neytti Warren fíkniefna
eða annars?
:29:07
Já, hann var í dópinu.
:29:09
Átti hann byssu?
:29:10
Þeir eiga allir byssu.
Veistu það ekki?
:29:13
Allir þessir svertingjastrákar
í dópinu, þeir eiga allir byssur.
:29:19
Má ég tala við hann?
:29:20
Veistu hvar hann er?
:29:24
Já, ég veit það.
:29:26
Og þú getur það ekki.
:29:28
Saklaus maður
deyr í kvöld.
:29:33
Ég hef séð margt
saklaust fólk deyja...
:29:35
í þessum borgarhluta,
hr. Everett.
:29:39
En það er skrítið.
:29:41
Ég hef aldrei séð
þig hér fyrr.
:29:44
Þú gerir þetta að kynþáttamáli
en það er ekki svo.
:29:48
Maðurinn á dauðadeild
er líka svertingi.
:29:51
Vissirðu það? Hann verður
líflátinn á miðnætti.
:29:52
Ég get ekki hjálpað nema ég
viti allt um þetta mál.
:29:57
Það eina sem ég veit er...
:30:01
að Warren, sonarsonur
minn...
:30:03
hefur legið í gröfinni
í næstum þrjú ár.
:30:07
Hann var myrtur
út í skemmtigarði.
:30:17
Warren minn...
:30:19
var ástríkt barn.
:30:22
En ég minnist þess ekki
að þú hafir komið...
:30:24
og leitað staðreynda
þegar hann var drepinn.
:30:28
Enginn kom þá hingað
að leita staðreynda.
:30:38
Djöfuls auminginn.
:30:40
Fjandinn hafi það.
:30:47
Sagt er að hann hafi pantað
síðustu máltíðina.
:30:50
Það er steik með frönskum
kartöflum og það er skrítið...
:30:53
en hann bað um tvær
kippur af kóka kóla.
:30:55
Ef þið hafið verið að stilla
á þessa stöð endurtökum við...
:30:59
að hinn dæmdi morðingi
hefur í fyrsta sinn játað.