True Crime
prev.
play.
mark.
next.

:28:01
fyrir sex árum. Amy Wilson.
:28:03
Ég held að hann
sé saklaus.

:28:05
Og ég held að Warren
viti eitthvað um málið.

:28:07
Af hverju heldurðu það?
:28:10
Hann er sá eini sem var
þarna líka.

:28:14
Hvernig er það vitað?
:28:16
Vitnin sáu engan annan.
:28:19
Voru vitni þarna
þótt enginn væri þar?

:28:24
- Það er rétt.
- Bíddu. Auktu skilning minn.

:28:27
Ég er ringluð.
:28:29
Þarna voru endurskoðandi
og húsmóðir.

:28:33
Hvítt fólk?
:28:39
Ég er viss um...
:28:40
að stúlkan sem var drepin,
þessi Amy Wilson...

:28:43
hún var örugglega
líka hvít.

:28:45
Það er rétt
en ég held ekki...

:28:48
þetta góða, hvíta fólk...
:28:51
gat ekki drepið þessa góðu,
hvítu stúlku.

:28:53
Það var litast um...
:28:55
og hvað haldið þið?
Þarna var þeldökkur strákur.

:28:59
Það var ekki þannig.
:29:00
Viltu hugsa sex ár
aftur í tímann?

:29:04
Neytti Warren fíkniefna
eða annars?

:29:07
Já, hann var í dópinu.
:29:09
Átti hann byssu?
:29:10
Þeir eiga allir byssu.
Veistu það ekki?

:29:13
Allir þessir svertingjastrákar
í dópinu, þeir eiga allir byssur.

:29:19
Má ég tala við hann?
:29:20
Veistu hvar hann er?
:29:24
Já, ég veit það.
:29:26
Og þú getur það ekki.
:29:28
Saklaus maður
deyr í kvöld.

:29:33
Ég hef séð margt
saklaust fólk deyja...

:29:35
í þessum borgarhluta,
hr. Everett.

:29:39
En það er skrítið.
:29:41
Ég hef aldrei séð
þig hér fyrr.

:29:44
Þú gerir þetta að kynþáttamáli
en það er ekki svo.

:29:48
Maðurinn á dauðadeild
er líka svertingi.

:29:51
Vissirðu það? Hann verður
líflátinn á miðnætti.

:29:52
Ég get ekki hjálpað nema ég
viti allt um þetta mál.

:29:57
Það eina sem ég veit er...

prev.
next.