:27:00
Og hættið að mæla út
bíl mannsins.
:27:03
Það er nætum
kominn matur!
:27:05
Farið heim!
:27:11
- Afsakaðu þetta með krakkana.
- Það er í lagi.
:27:14
Ég er feginn því að hafa
fundið þig eftir sex ár.
:27:16
Hélstu að ég hefði
flust í úthverfin?
:27:22
Komdu inn fyrir.
:27:29
Þú heitir...
:27:30
Angela Russel.
:27:32
Og Warren?
:27:33
Sonarsonur minn.
:27:37
Er þetta Warren?
:27:39
Já.
:27:41
Viltu segja mér
frá erindi þínu?
:27:44
Það skiptir miklu
að ég tali við Warren.
:27:47
Það er brýnt að ég
tali við hann í kvöld.
:27:49
Hvað er svo brýnt
ef ég mætti spyrja?
:27:54
Maður á dauðadeild verður
líflátinn í kvöld.
:27:59
Hann á að hafa drepið búðarkonu...
:28:01
fyrir sex árum. Amy Wilson.
:28:03
Ég held að hann
sé saklaus.
:28:05
Og ég held að Warren
viti eitthvað um málið.
:28:07
Af hverju heldurðu það?
:28:10
Hann er sá eini sem var
þarna líka.
:28:14
Hvernig er það vitað?
:28:16
Vitnin sáu engan annan.
:28:19
Voru vitni þarna
þótt enginn væri þar?
:28:24
- Það er rétt.
- Bíddu. Auktu skilning minn.
:28:27
Ég er ringluð.
:28:29
Þarna voru endurskoðandi
og húsmóðir.
:28:33
Hvítt fólk?
:28:39
Ég er viss um...
:28:40
að stúlkan sem var drepin,
þessi Amy Wilson...
:28:43
hún var örugglega
líka hvít.
:28:45
Það er rétt
en ég held ekki...
:28:48
þetta góða, hvíta fólk...
:28:51
gat ekki drepið þessa góðu,
hvítu stúlku.
:28:53
Það var litast um...
:28:55
og hvað haldið þið?
Þarna var þeldökkur strákur.
:28:59
Það var ekki þannig.