Get Carter
prev.
play.
mark.
next.

:27:02
Glenda, færðu Jack drykk.
:27:04
- Hvað má bjóða þér?
- Skota, takk.

:27:08
Ray, drullastu burt.
:27:15
Eric sagði mér frá ástvinamissinum.
:27:23
Veistu, ég vissi ekki að hann ynni hjá mér?
:27:27
Það er merkilegt. Ekki ég heldur.
:27:29
Hefði ég vitað,
þá hefði ég látið hann fá eitthvað betra.

:27:35
Hörmulegur dauðdagi.
:27:39
Já.
:27:40
Erum við hér til að spila
eða tala um gamla tíma?

:27:43
Harry.
:27:45
Jack, ég vil ekki vera ókurteis
en þessir menn komu með

:27:48
sand af seðlum með sér.
:27:50
Glenda, þú færir ekki manni
eins og Jack drykk

:27:52
í þessum ómerkilegu, litlu glösum.
Færðu honum alla fjandans flöskuna.

:27:56
Hvar vorum við staddir?
:28:01
- Ég held mig við þessi.
- Þú ert að blöffa, helvískur.

:28:05
Þú þarft að borga til að komast að því.
Ekki satt, Jack?

:28:08
Einmitt. Ef þú hefur efni á því.
:28:11
Ég hélt þú værir á förum.
:28:12
Þegar þú ert búinn að tapa.
Tekur enga stund.

:28:15
- Þú þykist vera klár?
- Bara í samanburði.

:28:17
Harry, ég vil ekki þrýsta á þig
:28:19
en gætirðu sagt okkur
hversu góð spilin þín eru?

:28:22
Ég tek tvö.
:28:25
Þekkirðu Sid Fletcher?
:28:28
Hvað segirðu?
:28:30
Þekkirðu Sid Fletcher?
:28:33
Ég vinn fyrir hann.
:28:34
Gerirðu það?
:28:36
Já.
:28:38
100.
:28:44
Hvað er þetta? 100?
:28:45
Einmitt, Harry.
:28:48
Þín 100 og mín 100.
:28:51
- Ég þekki hann líka.
- 100 í viðbót.

:28:54
- Hvern?
- Sid Fletcher.

:28:56
- 25.
- Gerirðu það?

:28:59
- Þekkirðu virkilega Sid Fletcher?
- 200, og meira.


prev.
next.