:06:01
Hættirðu einhvern tímann
að vera vísindamaður?
:06:07
Ég vissi að vísindin. . .
:06:09
áttu ekki svör við forvitni-
Iegustu spurningunum.
:06:13
Ég sneri mér því að heimspekinni.
:06:15
Ég hef leitað guðs æ síðan.
:06:20
MARS-1 1 44. DAGUR
:06:32
Þú talar við annarsbekkinga
í lowa klukkan 1 4.30.
:06:36
Hægan. Það er komið að þér
að tala við krakkana.
:06:37
Nei, þú veist að þú átt
að gera það. Auk þess. . .
:06:41
er ég hærra sett en þú og get
skipað þér að gera það.
:06:45
Bara af því að menn ganga
hraðar upp í sjóhernum.
:06:47
Auðvitað, enda ekki annað hægt
þar sem besta fólkið er þar.
:06:52
1 4.30 með bros á vör.
:06:55
Notfærirðu þér stöðuna með
sturtuna líka?
:06:58
Nei, ekki stöðuna.
:06:59
Kynferðið.
Dömurnar á undan.
:07:15
Viltu rétta mér handklæðið?
:07:22
Já. Fyrirgefðu.
:07:24
Hugsaðu þér að ég sé systir þín.
:07:30
Ég á tvær systur.
Þær líkjast þér ekki.
:07:34
Þetta tekst ekki nema við bæði
trúum að það skipti ekki máli.
:07:38
-Ég læt sem þú sért Burchenal.
-Það gæti skipt aðeins meiru.
:07:43
Æfum okkur.
Farðu nakin í sturtuna. . .
:07:46
komdu fram og ég læt sem það
skipti ekki máli.
:07:54
Lagaðu eitthvað.
:07:58
Já, herra. Frú.