PG-13
Late 2000
Very Large Release.
Mixed Reviews
Thin Acceptance
High Budget.
– Directed by Antony Hoffman
– More
– Language
Български
Česky
Dansk
Deutsch
Ελληνικά
English
Español
Suomi
Français
Hrvatski
Magyar
Íslenska
Italiano
Nederlands
Norsk
Polski
Português
Română
Русский
Slovenščina
Srpski
Svenska
Türkçe
|
ICELANDIC
Red Planet
:00:48 Árið 2000 var offjölgun
jarðarbÚa, eituráhrif...
:00:53 og mengun orðin
meiri en við rêðum við.
:00:55 Við horfðum lengi fram hjá vandanum
en það var sjálfsblekking.
:01:00 Árið 2025 vorum við
komin í ógöngur...
:01:03 og fórum að leita
að nýjum heimkynnum: Mars.
:01:08 Síðustu 20 árin höfum við sent
þangað ómönnuð geimför...
:01:11 með erfðabreyttan þara
sem framleiðir sÚrefni.
:01:15 Við ætlum að bÚa til lofthjÚp,
þar sem við getum andað.
:01:18 Allt Útlit var fyrir að
ætlunarverk okkar hefði tekist.
:01:23 Allt í einu
tók sÚrefnið að dvína.
:01:26 Við vitum ekki af hverju.
:01:44 Þjóðir heims hafa lagt í
þetta gífurlegar fjárhæðir.
:01:48 Þetta er stærsta afreksverk
mannkyns fyrr og síðar.
:01:51 Skipið, Mars- 1 1, er of stórt
til að taka á loft frá jörðu.
:01:56 Við vorum ferjuð í geimstöðina
á efri sporbaug.
:01:59 Þar sem þyngdaraflið er minna
og sex mánaða för okkar mun hefjast.
|