:01:00
Árið 2025 vorum við
komin í ógöngur...
:01:03
og fórum að leita
að nýjum heimkynnum: Mars.
:01:08
Síðustu 20 árin höfum við sent
þangað ómönnuð geimför...
:01:11
með erfðabreyttan þara
sem framleiðir sÚrefni.
:01:15
Við ætlum að bÚa til lofthjÚp,
þar sem við getum andað.
:01:18
Allt Útlit var fyrir að
ætlunarverk okkar hefði tekist.
:01:23
Allt í einu
tók sÚrefnið að dvína.
:01:26
Við vitum ekki af hverju.
:01:44
Þjóðir heims hafa lagt í
þetta gífurlegar fjárhæðir.
:01:48
Þetta er stærsta afreksverk
mannkyns fyrr og síðar.
:01:51
Skipið, Mars- 1 1, er of stórt
til að taka á loft frá jörðu.
:01:56
Við vorum ferjuð í geimstöðina
á efri sporbaug.
:01:59
Þar sem þyngdaraflið er minna
og sex mánaða för okkar mun hefjast.
:02:04
Fyrsta mannaða ferðin til Mars.
:02:07
Björgun mannkyns veltur á okkur.
:02:17
En êg veit að við munum
leysa ráðgátuna.
:02:19
Afþví að færustu vísinda-
menn eru á leið þangað.
:02:23
Og êg stjórna leiðangrinum.
:02:25
Ég heiti Bowman og er flug-
maður og leiðangursstjóri.
:02:28
Chantilas er vísindastjóri
og aðalmaður áhafnarinnar.
:02:33
Santen, aðstoðarmaður minn.
Úrvalsaðstoðarflugmaður.
:02:38
Gallagher, vêlkerfaverkfræðingur.
Viðhald.
:02:42
Ekki mitt fyrsta val.
:02:49
Tveir borgarar eru í hópnum...
:02:52
Burchenal, einn fremsti lífefna-
verkfræðingur heims og hetja í eigin huga.
:02:58
Pettengil...
:02:59
jarðefnamyndunarfræðingur og varamaður
sem var bætt við á síðustu stundu.