:02:04
Fyrsta mannaða ferðin til Mars.
:02:07
Björgun mannkyns veltur á okkur.
:02:17
En êg veit að við munum
leysa ráðgátuna.
:02:19
Afþví að færustu vísinda-
menn eru á leið þangað.
:02:23
Og êg stjórna leiðangrinum.
:02:25
Ég heiti Bowman og er flug-
maður og leiðangursstjóri.
:02:28
Chantilas er vísindastjóri
og aðalmaður áhafnarinnar.
:02:33
Santen, aðstoðarmaður minn.
Úrvalsaðstoðarflugmaður.
:02:38
Gallagher, vêlkerfaverkfræðingur.
Viðhald.
:02:42
Ekki mitt fyrsta val.
:02:49
Tveir borgarar eru í hópnum...
:02:52
Burchenal, einn fremsti lífefna-
verkfræðingur heims og hetja í eigin huga.
:02:58
Pettengil...
:02:59
jarðefnamyndunarfræðingur og varamaður
sem var bætt við á síðustu stundu.
:03:03
Og í kassa sínum er AMEE:
:03:06
Óháð kortakönnun og undanskot.
:03:09
Fjölhæft vêlmenni, fengið
að láni hjá landgönguliðinu.
:03:12
Með öðrum orðum yfirborðs-
könnuður okkar.
:03:15
Við förum fyrst manna á aðra plánetu.
:03:18
Það er enn eitt risaskrefið
fyrir mannkynið...
:03:20
og ef við sjáum ekki hvað er að á
Mars er það síðasta skref okkar.
:03:44
Hraði miðað við hljóð.
:03:46
-Hreint.
-Staðfest.
:03:48
Þá hefur verið farið yfir
frumgátlista.
:03:51
-Takk, Lucille.
-Ekkert.
:03:53
Herrar mínir. . .
:03:55
takið við stjórn.
:03:56
-Ég trúi þessu ekki enn.
-Settu á sjálfstjórn.
:03:59
Hjálparkerfi virk.
Stjórnkerfi tengd.