:13:04
út í geim og til baka. . .
:13:06
í eldflaug sem aldrei hefur
verið reynd almennilega. . .
:13:10
nema hafa dálitla trú.
:13:16
Gleymum öllum forsendum
sem snöggvast.
:13:20
Ég segi:
:13:22
Fjandinn hirði mannkyn
Bowman skipherra. . .
:13:26
þegar við komum til Mars
tökum þá plánetuna.
:13:30
Leggjum hana undir okkur.
:13:33
Látum þá á jörðu vita að hún
sé slæm og sleppa því að koma.
:13:36
Já, höldum hyskinu fjarri
með öllum ráðum.
:13:39
Þú getur sinnt trúnni.
:13:41
Gallagher, þú getur haldið
geimklósettinu í lagi.
:13:44
Pettengil er sofnaður. . .
:13:47
og ég get séð um allt annað.
:13:51
Kóngur.
:13:52
Hvað um mig?
:13:57
Þú verður drottningin mín.
:14:03
Ræktun tegundarinnar.
:14:17
Þetta er bara. . .
:14:19
Það var bara brandari,
skipherra. . .
:14:24
Að svo mæltu legg ég til
að við förum að sofa.
:14:30
MARS-1 , 1 82. DAGUR, 5. FEB. 2057
:14:32
Houston hêr. Þið eruð
komin á sporbraut.
:14:36
Til hamingju með þessa
velheppnuðu 182 daga ferð.
:14:39
Og velkomin til Mars.
Houston kveður.