1:23:00
Nú hættir að heyrast í mér.
Við förum eftir 49 mínútur.
1:23:04
Þegiðu því og farðu
að vinna.
1:23:15
Jæja. Hvað nú?
1:23:17
Sendu gögnin. Forðastu allt
sem kallast "kveikja. "
1:23:43
Rafhlaðan er tóm.
1:23:50
Ekki næg orka til að
senda þetta upp.
1:23:54
Ekki næg orka.
1:23:55
-Geturðu notað eitthvað annað?
-Ég veit það ekki.
1:23:58
Ég reyni að leita að öðrum
háspennutækjum.
1:24:02
Nei.
1:24:04
Hér er bara grjót.
1:24:12
Ég dey á þessari plánetu.
1:24:15
Ég verð hér uppi og við
finnum önnur ráð.
1:24:18
ÞÚ brennir eldsneyti við að
halda þêr á lofti.
1:24:22
Þú verður að fara.
1:24:30
Hvað er langt eftir?
1:24:33
Um það bil mínúta.
1:24:35
Ég verð að segja
þêr tvennt.
1:24:38
Það er líf hêr á Mars.
1:24:40
Hinir skildu ekki hvernig
það komst hingað. . .
1:24:45
en það át þörungana
og skálann einnig.
1:24:47
Mestu skiptir...
1:24:49
að það framleiðir súrefni.
1:24:53
Ég veit ekki hvernig. . .
1:24:55
en Burchenal sagði að þetta
gæti bjargað jörðinni.
1:24:59
Sendu því menn hingað strax.
Segðu þeim að fara varlega.