:03:12
Stattu upp, Johnny!
:03:13
Er allt í lagi?
:03:17
Eigandinn vill bestu meðferð.
:03:19
Hann þarf hana. Sjötti
hálsliður brotnaði.
:03:22
Kannski er þetta ekki
eins slæmt og þú heldur.
:03:33
Staðan? Við höfum gert ævilangan
samning við skynlausa skepnu.
:03:37
Við getum kannski selt hann
til Los Angeles.
:03:41
Jæja, ég vil að þú
riftir samningi hans
:03:45
Vissulega.
:03:46
Ég vind mér í það.
:03:47
Því miður, Johnny. Þú verður
að gera þetta fyrir liðið.
:03:56
HJARTASTOPP
:04:11
Hef ég breyst í útliti?
:04:15
Guð.
:04:17
Þú rakaðir yfirskeggið.
:04:18
Ég hef aldrei haft yfirskegg.
:04:21
Þá er allt óbreytt.
:04:23
Johnny Phoenix leikur í næstu viku
:04:26
Samkvæmt fyrri greiningu
átti hann að vera á bekknum
:04:28
en meiðsl hans reyndust
minni háttar
:04:31
Góðan dag, Adam KI 1 1 00 færðu
mikilvægan gest, Michael Drucker
:04:34
Vel á minnst Til hamingju
með afmælið
:04:36
Ég finn engan mun á mér.
:04:39
-Er Clara vöknuð?
-Hún horfir á sjónvarp með Oliver.
:04:45
Ætlarðu að eyða deginum
í að leita að hrukkum...
:04:48
eða ætlarðu að koma hingað
og kyssa mig?
:04:51
Ég verð víst að gera það.
:04:53
Fantur. Þú færð engan koss.
:04:58
Þú hefur ekkert breyst
í útliti.