The 6th Day
prev.
play.
mark.
next.

:04:11
Hef ég breyst í útliti?
:04:15
Guð.
:04:17
Þú rakaðir yfirskeggið.
:04:18
Ég hef aldrei haft yfirskegg.
:04:21
Þá er allt óbreytt.
:04:23
Johnny Phoenix leikur í næstu viku
:04:26
Samkvæmt fyrri greiningu
átti hann að vera á bekknum

:04:28
en meiðsl hans reyndust
minni háttar

:04:31
Góðan dag, Adam KI 1 1 00 færðu
mikilvægan gest, Michael Drucker

:04:34
Vel á minnst Til hamingju
með afmælið

:04:36
Ég finn engan mun á mér.
:04:39
-Er Clara vöknuð?
-Hún horfir á sjónvarp með Oliver.

:04:45
Ætlarðu að eyða deginum
í að leita að hrukkum...

:04:48
eða ætlarðu að koma hingað
og kyssa mig?

:04:51
Ég verð víst að gera það.
:04:53
Fantur. Þú færð engan koss.
:04:58
Þú hefur ekkert breyst
í útliti.

:05:01
Nei. Þú lítur miklu betur út
en þegar við kynntumst.

:05:04
Ég elska þig.
:05:10
Læstu dyrunum.
:05:12
Ó, guð.
:05:15
Pabbi! Pabbi! Til hamingju!
:05:17
Þú kemur mér
til að líða svo vel.

:05:21
Þú ert of gamall fyrir þetta.
:05:23
Ég er það ekki.
:05:24
Ég átti við föður þinn.
:05:26
-Góður.
-Komdu. Ég útbjó morgunmat.

:05:29
-Fínt. Ég elska hann.
-Komdu, pabbi.

:05:31
Ég finn þig hvergi. Hvar ertu?
:05:33
Ég er fyrir aftan þig.
:05:35
Í felum undir borðinu.
:05:38
Lífið er stutt hjá þessum fjöl-
skyldumeðlimum og það er sorglegt

:05:42
Ef gæludýr deyr af völdum slyss,
veikinda eða úr elli

:05:47
getum við vakið það til lífs
samdægurs, fyllilega heilbrigt

:05:51
og örugglega gallalaust
Svo er RePet að þakka

:05:57
Með maísflögubragði
eða venjulegu?


prev.
next.