:14:03
Þetta stríð verður ekki
háð á vígstöðvunum.
:14:07
eða á fjarlægum vígvelli
:14:10
heldur meðal okkar.
:14:12
Á heimilum okkar.
:14:15
Börnin okkar læra um það
af eigin reynslu.
:14:21
Og saklaust fólk deyr
með okkur hinum.
:14:27
Ég ætla ekki að berjast.
:14:30
Og þar sem ég berst ekki
læt ég atkvæði mitt ekki valda því
:14:33
að aðrir fari og berjist
í minn stað.
:14:38
En lífsreglur þínar?
:14:43
Ég á börn og get ekki veitt mér þann
munað að hafa lífsreglur.
:14:54
Greiðum atkvæði um skatta.
:15:10
28 gegn 1 2! Skattarnir
voru samþykktir.
:15:41
Gengurðu í herinn
án leyfis míns?
:15:44
Já.
:15:51
Pabbi, ég hélt að þú
hefðir ákveðnar lífsreglur.
:15:58
Þú skilur þetta kannski þegar þú
átt þína eigin fjölskyldu.